Því miður tókst ekki að finna {{term}}. Reyndu aftur.
Skrifstofurými
Skrifstofurými í Iceland
Vinnusvæði sem er fullbúið tæknibúnaði og húsgögnum, fyrir einstaklinga eða heilu starfsteymin. Vinnusvæði sem getur vaxið með hverju fyrirtæki.
Meira
Samnýtt vinnusvæði
Samnýtt vinnusvæði og skrifstofurými í Iceland
Skrifborðspláss í skemmtilegu samnýttu skrifstofurými – fyrstur kemur, fyrstur fær. Þú getur líka tekið frá þitt eigið skrifborð.
Meira
Setustofa
Setustofur í Iceland
Óformleg fundaraðstaða þar sem alltaf er hægt að kíkja við. Ókeypis te, kaffi, öruggt Wi-Fi-net, aðgangur að prentara, skanna og ljósritunarvél.
Meira
Fjarskrifstofa
Fjarskrifstofur í Iceland
Rétta ímyndin fyrir fyrirtækið þitt með heimilisfangi, símsvörun, umsjón með pósti og afnotum af skrifstofu.
Meira
Fundarherbergi
Fundarherbergi
Faglegt svæði til að hittast, kynna hugmyndir og halda námskeið og viðtöl með Wi-Fi, skjávörpum, tússtöflum og stuðningi starfsfólks okkar.
Aðild
Fundarherbergi
Fáðu aðgang að sameiginlegum vinnusvæðum og einkaskrifstofum með mánaðarlegri aðildaráskrift.
Meira

Hvernig Regus virkar

1.Leita

Veldu úr yfir 3000 staðsetningum.

2.Skoðaðu

Veldu hvers konar vinnusvæði þú vilt.

3.Sendu fyrirspurn

Veldu sveigjanlega notkunarmöguleika

Hvort sem þig vantar vinnusvæði í eina klukkustund eða mörg ár er Regus með lausnina fyrir þig.

Þegar þú nýtir þér vinnusvæðin okkar sparar þú þér fjárfestingu og kostnað við uppsetningu. Allt er útvistað að fullu. Þú getur stækkað eða minnkað vinnusvæðið þitt með sveigjanlegum hætti, allt eftir þörfum þínum eins og þær eru á þessari stundu sem og síðar meir.

Aðgangur eftir þörfum

Þú greiðir aðeins fyrir það sem þú þarft að nota. Byrjaðu að nota setustofurnar okkar, fundarherbergin og dagleiguskrifstofurnar eftir þínum þörfum.
Bóka núna

Mánaðarleg áskrift

Þú færð mikið fyrir peninginn og frábæran sveigjanleika með úrvali af mánaðarlegum áskriftarmöguleikum.

Þitt eigið svæði

Fáðu þitt eigið svæði með allri þjónustu. Hvort sem þú þarft skrifstofu fyrir einn eða aðstöðu fyrir heilan hóp, í einn mánuð eða mörg ár.

Við flækjum ekki hlutina

Einn samningur, einföld skýrslugjöf, umsjónarmaður með reikningum og þjónustudeild sem er opin allan sólarhringinn gerir þér kleift að útvista skrifstofustarfsemi þinni að hluta eða öllu leyti.
Skrifstofurnar eru tilbúnar til notkunar, þráðlaust net, starfsmaður í móttöku, eldhúsaðstaða og þrif eru innifalin.
Skrifstofuaðstaða í faglegu fyrirtækjaumhverfi

Njóttu þess að afkasta miklu

Við hjálpum þér að hámarka afköst þín, hvort sem um er að ræða appið okkar sem auðveldar þér að finna og bóka skrifstofurými og hafa umsjón með reikningunum þínum, eða faglegt og hvetjandi vinnuumhverfið.
Með 50 milljónir WiFi-reitum og mörg þúsund setustofum um gervallan heim færð þú aðgang að starfsaðstöðu sem á engan sinn líka.
Skrifstofuaðstaða í faglegu fyrirtækjaumhverfi

Tengstu alþjóðlegu samfélagi

Með því að verða hluti af netinu okkar færð þú aðgang að yfir 2,5 milljónum sérfræðinga sem hugsa á svipuðum nótum: alþjóðlegt samfélag sem hægt er að verða hluti af strax.
Kynntu fyrirtækið þitt á samfélagstorginu og á mánaðarlegum viðburðum sem ætlað er að efla tengsl og vera vettvangur þar sem meðlimir geta deilt þekkingu sinni.
Skrifstofuaðstaða í faglegu fyrirtækjaumhverfi
Hafðu samband við okkur í dag og við munum hjálpa þér að byrja.

Byrjaðu í dag. Sæktu appið

Ef þú þarft á vinnusvæði að halda í dag þarftu aðeins að sækja appið okkar til að finna næstu Regus-miðstöð, bóka svæðið þitt og fá þægilega umsjón með reikningnum þínum.