Því miður tókst ekki að finna {{term}}. Reyndu aftur.
Viðbrögð Regus vegna COVID-19

Hvaða kosti hefur það í för með sér að velja vinnurými hjá Regus?

Vinnusvæði sem henta þínu fyrirtæki

Regus býr yfir stærsta þjónustuneti heims hvað varðar vinnurými og sameiginleg vinnusvæði.

Við bjóðum upp á faglegt og hvetjandi starfsumhverfi sem hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum.

Vinnusvæði í borgum, á flugvöllum, í þjónustumiðstöðvum, opinberum byggingum og á lestarstöðvum - við erum sífellt að stækka við okkur.

Regus Reception

Við auðveldum þér lífið

Vertu laus við uppsetningarkostnað, fjárfestingar og annað sem fylgir rekstri fasteigna: Við losum þig við hið daglega amstur sem fylgir fasteignaumsjón.

Einn samningur, einföld tilkynningaþjónusta, öflug reikningsumsjón og þjónusta við viðskiptavini sem er opin allan sólarhringinn.

Þú getur stækkað eða minnkað vinnusvæðið þitt með sveigjanlegum hætti, allt eftir þörfum þínum eins og þær eru á þessari stundu, sem og síðar meir.

Vinnusvæðalausnir Regus

Regus Office

Skrifstofurými

Hafðu það sem allra best í vinnunni.

Vinnusvæði sem er fullbúið tæknibúnaði og húsgögnum, fyrir einstaklinga eða heilu starfsteymin. Vinnusvæði sem getur vaxið með hverju fyrirtæki.

Regus Office
Regus Coworking Office

Samnýtt vinnusvæði

Njóttu þess að hafa góðan félagsskap í vinnunni.

Skrifborðspláss í skemmtilegu samnýttu skrifstofurými – fyrstur kemur, fyrstur fær. Þú getur líka tekið frá þitt eigið skrifborð.

Regus Meeting Room

Fundaraðstaða

Fundaðu með fólki í faglegu vinnuumhverfi.

  • Fyrir fundi, söluræður eða kynningar
  • Fyrir þjálfun, viðtöl eða viðburði
  • Sveigjanlegur tími (allt frá einni klukkustund upp í heilan dag – og meira)
  • Vinnurými sem hægt er að sérsníða að þörfum viðskiptavina
Regus Meeting Room
Regus Lounges

Setustofa

Sinntu vinnunni á ferðalaginu.

Óformleg fundaraðstaða þar sem alltaf er hægt að kíkja við. Öruggt Wi-Fi-net, aðgangur að prentara, skanna og ljósritunarvél.

null

Aðild

Starfaðu hvar í heiminum sem er.

Aðild hjá okkur gefur þér frábær tækifæri til að nýta umfangsmikið þjónustunet okkar af setustofum, sameiginlegum vinnusvæðum og einkaskrifstofum í öllum miðstöðvum okkar.

Við bjóðum upp á fjölbreytta möguleika sem henta ólíkum þörfum.

null
Regus Virtual Office

Fjarskrifstofa

Komdu vel fyrir.

  • Heimilisfang fyrir fyrirtæki á sérvöldum stöðum
  • Símsvörun
  • Póstþjónusta og áframsending pósts
  • Sérhannaðu þína leið

Um Regus

Við erum leiðandi á sviði lausna fyrir sveigjanleg vinnusvæði, meðal viðskiptavina okkar eru frumkvöðlar sem njóta mikillar velgengni, einstaklingar og stórfyrirtæki.

Við gerum fólki og fyrirtækjum kleift að starfa þar sem þau vilja, þegar þau vilja og á þann hátt sem hentar hverjum og einum.

Þjónustunetið okkar nær yfir hátt í 3000 viðskiptamiðstöðvar, við erum staðsett í næstum því 900 borgum í 120 löndum.

Regus var stofnað í Brussel, Belgíu, árið 1989. Höfuðstöðvar okkar eru í Zug í Sviss, og við erum skráð á verðbréfamarkaði London.