Skilmálar og skilyrði fyrir samskiptum Regus við núverandi og mögulega viðskiptavini
Regus samþykkir að auðkenna sig í öllum símasamskiptum við þig.
Þú veitir samþykki þitt fyrir því að fá símtöl frá Regus í símanúmerið sem þú gafst Regus upp, jafnvel þó að númerið sé skráð á lista yfir númer sem ekki má hringja í.
Regus samþykkir að bjóða þér upp á leiðir ef þú vilt ekki fá frekari samskipti frá Regus í símanúmerið sem þú gafst upp.
Þú samþykkir að fá símtöl frá Regus í markaðsskyni og svara spurningum um vörur og þjónustu Regus.
Ef símanúmerið, sem þú gafst Regus upp, er fyrir farsíma eða „snjallsíma“, samþykkir þú að fá símtöl og textaboð frá Regus í númerið.
Þú samþykkir að fá tölvupósta frá Regus með auglýsingum um vörur og þjónustu Regus á netfangið sem þú gafst Regus upp.
Regus samþykkir að bjóða upp á leiðir í tölvupóstum með auglýsingum á vörum og þjónustu Regus til að afskrá þig svo þú fáir ekki frekari póst af því tagi frá Regus.
Þú samþykkir sérstaklega að Regus megi hafa samband við þig í símanúmerið sem þú gafst upp, til að auglýsa vörur og þjónustu Regus og að slíkt megi gera í gegnum sjálfvirka símaþjónustu.
Þú samþykkir sérstaklega að fá símtöl í símanúmerið, sem þú gafst upp, með áður hljóðrituðum skilaboðum frá Regus, um vörur og þjónustu Regus og Regus samþykkir að bjóða þér upp á leiðir til þess að afskrá þig svo þú fáir ekki slík upptekin skilaboð frá Regus í framtíðinni.
Regus samþykkir að sérstakt samþykki þitt fyrir því að Regus megi hafa samband við þig í síma til að auglýsa vörur og þjónustu Regus samkvæmt þessum skilmálum og skilyrðum felur ekki í sér skilyrði fyrir því að þú kaupir vöru og þjónustu Regus.
Þú samþykkir að fá símtöl frá starfsmönnum og verktökum Regus og þriðju aðila fyrirtækjum, sem hringja fyrir hönd Regus, í samræmi við skilmálana og skilyrðin, og þú samþykkir að símtölin verði hljóðrituð til að standa vörð um gæði þjónustunnar og í þjálfunarskyni.
Við notum vefkökur til að veita og bæta þjónustuna okkar og til að auka upplifun þína af vefsvæðinu. Með því að halda áfram að nota vefsvæðið okkar samþykkir þú notkun okkar á vefkökum.