Því miður tókst ekki að finna {{term}}. Reyndu aftur.

Hverjir eru kostirnir við bráðabirgðaskrifstofur Regus?

Bráðabirgðaskrifstofur um allan heim

Haltu starfsemi fyrirtækisins gangandi með bráðabirgðaskrifstofum á meira en 3000 stöðum um allan heim.

Trygging fyrir nýju vinnusvæði

Við tryggjum að þú fáir ávallt nýjan vinnustað þegar þörf krefur og höfum skrifstofurými tiltækt í hverju neyðartilviki.

Aðlaðandi skrifstofur

Aðgangur að skrifstofuhúsnæði sem er í stöðugri notkun og aðstoð á staðnum tryggir að fyrirtækið þitt nýtur fulls stuðnings.

Hámarks sveigjanleiki

Veldu úr alþjóðlegu neti með fjölda staðsetninga og veldu þá staðsetningu sem þú kýst sem bráðabirgðaaðstöðu þegar á þarf að halda.

Stöðug starfsemi

Einföld og hröð uppsetning og við erum reiðubúin að aðstoða þig allan ársins hring – þú getur treyst á Regus.

Bráðabirgðalausnir

Virka leiðin

Fáðu þitt eigið skrifstofurými hvar sem er í Regus-netinu á meðan fyrirtækið kemst aftur á réttan kjöl.

• Hentar vel fyrir hreyfanlegt vinnuteymi
• Nýttu þér hagkvæma kosti samnýtingar með tryggðri bráðabirgðaaðstöðu
• Fáðu bráðabirgðaaðstöðu hvar sem er í Regus-netinu
• 30 daga afnot af bráðabirgðaaðstöðu á ári sem hægt er að nýta fyrir eitt eða fleiri áföll
• Tveir prufudagar á ári

Pöntunarleiðin

Þitt eigið skrifstofurými tiltækt samstundis í miðstöð að eigin vali.

• Hentar vel fyrir hreyfanlegt vinnuteymi
• Þitt eigið bráðabirgðasvæði til taks allan sólarhringinn allt árið
• Fáðu sérsniðna tækni- og símaaðstöðu fyrirfram
• Settu upp svæðið og geymslurými fyrirfram
• Notaðu svæðið fyrir önnur viðskipti

Finna staðsetningar

Finndu bráðabirgðaskrifstofu nálægt þér

Finna staðsetningar

Dragðu sleðann til að víkka út leitarsvæðið.

0
200
Bæta við annarri staðsetningu

Því miður fundust engin tiltæk center. Vinsamlegast breyttu leitarviðmiði þínu og reyndu aftur.

Bera saman vörur okkar

Hægt er að velja um tvo pakka sem tryggja að þú þurfir ekki að hafa neinar áhyggjur.

Eiginleikar

Virka leiðin

Sveigjanleg bráðabirgðaaðstaða

Einkaskrifstofurými til taks þegar mest á reynir.

Pöntunarleiðin

Bráðabirgðaaðstaða sem er tiltæk án tafar

Þitt eigið skrifstofurými til taks allan sólarhringinn.

Einkaþjónustuskrifstofa með háhraða neti (tengt með snúru eða þráðlaust)
Árlega eru veittir nokkrir fríir dagar (sem hægt er að nýta fyrir fleiri áföll)
30
ÓtakmarkaðU
Innifaldir prufudagar á ári
2
ÓtakmarkaðU
Aðgangur að fleiri en 2000 Regus-setustofum á þínu tilgreinda markaðssvæði
Aðgangur að fartölvu með mynd fyrirtækisins sem búið er að setja upp innan sólarhrings
Yfirlit yfir fyrirfram skilgreind áföll
Tilkynningasími opinn allan sólarhringinn
Prentun og ljósritun innifalin
Fyrirtækjasími með beinni línu
Aðgangur að fundarherbergi á staðnum með afslætti
Samskipti í gegnum myndsímtöl með afslætti
Hentug bráðabirgðaaðstaða fyrir:
Heimavinnandi
Lítil og meðalstór fyrirtæki
Útibússkrifstofa
Rými fyrir vinnuhópa
Kauphallarviðskipti
Stjórnherbergi
=
Heimavinnandi, Lítil og meðalstór fyrirtæki, Útibússkrifstofa, Rými fyrir vinnuhópa
=
Kauphallarviðskipti, Stjórnherbergi
U
=
Ótakmarkað

Hvernig hægt er að verja fyrirtæki gegn áföllum

Sæktu hvítbókina og gátlistann okkar þér að kostnaðarlausu og kynntu þér hvernig þú getur undirbúið fyrirtækið þitt til að verjast áföllum.

Dæmi

Fjöldi fyrirtækja nýtir nú þegar bráðabirgðaaðstöðu Regus.

Hefurðu áhuga á að bjóað viðskiptavinum þínum upp á varaskrifstofu hjá Regus?

Með aðstoð Regus geturðu veitt starfsfólkinu þínu skilvirka bráðabirgðalausn þegar á þarf að halda.

Hefurðu áhuga á að bjóað viðskiptavinum þínum upp á varaskrifstofu hjá Regus?

Kynntu þér hvernig við getum hjálpað þér að vaxa með nútímalegri lausn okkar, bráðabirgðaskrifstofu.