Því miður tókst ekki að finna {{term}}. Reyndu aftur.
Viðbrögð Regus vegna COVID-19

Hverjir eru kostirnir við bráðabirgðaskrifstofur Regus?

Bráðabirgðaskrifstofur um allan heim

Haltu starfsemi fyrirtækisins gangandi með bráðabirgðaskrifstofum á meira en 3000 stöðum um allan heim.

Trygging fyrir nýju vinnusvæði

Við tryggjum að þú fáir ávallt nýjan vinnustað þegar þörf krefur og höfum skrifstofurými tiltækt í hverju neyðartilviki.

Aðlaðandi skrifstofur

Aðgangur að skrifstofuhúsnæði sem er í stöðugri notkun og aðstoð á staðnum tryggir að fyrirtækið þitt nýtur fulls stuðnings.

Hámarks sveigjanleiki

Veldu úr alþjóðlegu neti með fjölda staðsetninga og veldu þá staðsetningu sem þú kýst sem bráðabirgðaaðstöðu þegar á þarf að halda.

Stöðug starfsemi

Einföld og hröð uppsetning og við erum reiðubúin að aðstoða þig allan ársins hring – þú getur treyst á Regus.

Þrjár leiðir fyrir bráðabirgðaskrifstofur

Þegar hið óvænta setur strik í reikninginn þarftu ekki að láta það stöðva þig. Þú kemst fyrr af stað á ný með áreiðanlegum aðgangi að bráðabirgðaskrifstofum. Sama bráðabirgðaþjónustan er þó ekki endilega hentug eða hagkvæm fyrir alla í fyrirtækinu. Þess vegna höfum við kynnt til sögunnar þrjár mismunandi leiðir til að þú getir valið þá sem hentar mismunandi þörfum starfsmanna og hlutverkum í fyrirtækinu. Saman mynda þær eina heildstæða bráðabirgðaþjónustu sem tryggir þig við allar aðstæður.

Virka leiðin

Þessi leið undirbýr þig fyrir hið óvænta með tryggum aðgangi að vinnusvæðum innan eins vinnudags, hvar sem er í heiminum.

Tilbúið innan eins dags – ráðlagt fyrir 20% af starfsmannafjölda

Pöntunarleiðin

Vinnusvæði sem er tilbúið án tafar, með aðgangi að einkaskrifstofu í næsta nágrenni sem hægt er að bóka allan sólarhringinn.

Alltaf frátekið – hentar fyrir allra mikilvægasta starfsfólkið

Hraði

Tilfallandi vinnusvæði sem er aðgengilegt eftir þörfum ef óvænt áföll koma upp, með neyðarþjónustu innan tveggja virkra daga, hvar sem er í alþjóðlegu skrifstofuneti okkar.

Fyrir skrifstofustarfsmann í neyð – vinnuaðstaða fyrir hvern sem er

Finna staðsetningar

Finndu bráðabirgðaskrifstofu nálægt þér

Finna staðsetningar

Dragðu sleðann til að víkka út leitarsvæðið.

0
200
Bæta við annarri staðsetningu

Því miður fundust engin tiltæk center. Vinsamlegast breyttu leitarviðmiði þínu og reyndu aftur.

Bera saman vörur okkar

Þrjár leiðir til að koma sér aftur af stað eftir óvænt áföll. Saman uppfylla þær allar þarfir fyrirtækja með tafarlausum aðgangi, aðgangi eftir þörfum eða tilfallandi aðgangi að sérstökum skrifstofum.

Leiðir Virka leiðin Pöntunarleiðin Hraði
Eiginleikar Aðgangur að vinnusvæðum innan eins dags Aðgangur að vinnusvæðum allan sólarhringinn og án tafar Aðgangur að vinnusvæðum eftir þörfum í neyðartilvikum á skrifstofutíma
Einkaskrifstofur með þjónustu og háhraðanettengingu (þráðlausu og með snúru) null null null
Greitt samkvæmt notkun 30 Ótakmarkað Ótakmarkað
Innifaldir prufudagar á ári 2 fyrir hverja stöðu Ótakmarkað
Aðgangur að meira en 3000 staðsetningum okkar um allan heim null null Ræðst af framboði
Aðgangur að fartölvu sem er tilbúin til notkunar með mynd þíns fyrirtækis innan sólarhrings null null Ræðst af framboði
Fyrirframskilgreindar upplýsingar með öllum þínum kröfum fyrir bráðabirgðaskrifstofu null null
Tilkynningasími opinn allan sólarhringinn null null null
Fyrirtækjasími með beinni línu null null null
Ókeypis aðgangur að sameiginlegum fundarherbergjum og afsláttur af bókunum á öðrum fundarherbergjum null null null
Samskipti í gegnum myndsímtöl með afslætti null null null
 

Hvernig hægt er að verja fyrirtæki gegn áföllum

Sæktu hvítbókina og gátlistann okkar þér að kostnaðarlausu og kynntu þér hvernig þú getur undirbúið fyrirtækið þitt til að verjast áföllum.

Dæmi

Fjöldi fyrirtækja nýtir nú þegar bráðabirgðaaðstöðu Regus.

Hefurðu áhuga á að bjóað viðskiptavinum þínum upp á varaskrifstofu hjá Regus?

Með aðstoð Regus geturðu veitt starfsfólkinu þínu skilvirka bráðabirgðalausn þegar á þarf að halda.

Hefurðu áhuga á að bjóað viðskiptavinum þínum upp á varaskrifstofu hjá Regus?

Kynntu þér hvernig við getum hjálpað þér að vaxa með nútímalegri lausn okkar, bráðabirgðaskrifstofu.